
Border Collies eru þekktir fyrir að vera mjög gáfaðir hundar, ef ekki þeir allra gáfuðustu. Þessi snillingur er búinn að finna út úr því hvernig á að spila borðtennis.
Sjá einnig: Hefurðu engan til að spila borðtennis við? – Myndband
https://www.youtube.com/watch?v=YclqDVZ4Ybs&ps=docs