Þessum spurningum þykir tvíkynhneigðum oft sárt að svara

Allar birtingarmyndir ástarinnar eru fallegar, sama hvaða nöfn við kjósum að gefa þeim. Sumir elska menn og aðrir elska konur. Menn elska menn og konur elska konur og svo elska konur menn og menn konur.

Stundum, ekki alltaf þó, skarast allar þessar tilfinningar í einni og sömu manneskjunni. Það er þannig mögulegt að vera kona. Sem elskar menn. Og konur. Eða maður. sem elskar menn. Og konur.

Og það er allt í lagi. 

 

Hér fara nokkrar spurningar sem tvíkynhneigðu fólki þykir oft sárt að svara:

 

 

SHARE