„Þetta er dóttir mín, hún sat við hliðina á drukknum ökumanni“

Þessi maður heitir John og vill fræða ykkur um hvað getur gerst ef maður fer ölvaður undir stýri. Hann sýnir okkur dóttur sína sem er 20 ára og hefur fengið lífstíðardóm um að vera svona það sem eftir er.

Dóttir John, Kellie lést árið 2013 af sárum sínum. Hún lifði í 391 dag og pabbi hennar var við hlið hennar allan daginn. Maðurinn sem keyrði drukkinn var dæmdur í 15 ára fangelsi.

SHARE