Myndband sem förðunarfræðingurinn Camila Bravo setti inn á Instagram fyrir fáeinum vikum hefur verið að gera allt vitlaust á internetinu að undanförnu. Í myndbandinu sýnir Camila hvernig hún klippir á sig topp á einfaldan en undarlegan hátt.
Sjá einnig: Það eru allir að missa sig yfir þessari klippingu