Þetta ráð gæti bjargað þér frá drukknun

Þetta ráð gæti mögulega bjargað lífi þínu ef þú skyldir lenda í þeim aðstæðum að falla í vatn eða í hafið. Hér á landi er sjómennska mikil og töluvert af vötnum, sem fólk nýtur að fara út á, svo þetta myndband er gott að horfa á, ef stefnir í óefni.

Sjá einnig: Endurskinsmerki geta bjargað lífi þínu!

https://www.youtube.com/watch?v=1vxHJWyYnQM&ps=docs

SHARE