Þið ættuð að sjá hana í dag!

Ainsley Loudoun kemur frá Kilmarnock í Skotlandi var djúpt sokkin í áfengis- og vímefnaneyslu. Líf hennar var langt því frá að vera auðvelt og segir hún, í samtali við Daily Star, að hún hafi verið mjög þunglynd frá því hún var lítil stúlka. Hún reyndi að fyrirfara sér í fyrsta sinn þegar hún var 14 ára.

Hún byrjaði að drekka til að deyfa sig og fór svo að nota fíkniefni og segir hún að þetta hafi fljótt farið úr böndunum.

Það var ekki fyrr en hún var 28 ára og hún var búin að mála sig út í horn, allsstaðar, sem hún leitaði sér aðstoðar eftir enn eina sjálfsvígstilraunina. Ainsley segir að hún hafi haft 3 kosti: fangelsi, sjálfsvíg eða meðferð. Hún kaus að fara í meðferð og er búin að vera edrú í 2 ár núna og MAÐUR MINN hvað er mikil breyting á henni.

Það eru 2 ár síðan þessi mynd var tekin:

Og þessar myndir voru teknar nýlega:

SHARE