Þið þekkið kannski ekki nafnið Chris Owen en þú manst áreiðanlega eftir leikaranum sem lék Chuck Sherman í hinni sívinsælu gamanmynd American Pie.
Í dag er Chris orðinn 36 ára gamall og lítur allt öðruvísi út en hann gerði í myndinni, sem er frá árinu 1999.
Chris birti þessa mynd á Twitter svo það lítur út fyrir að hann muni birtast fljótlega á skjánum í þáttaseríunni Criminal Minds.