Þjóðhátíð 2014: Baksviðs með Dadda

Það þarf vart að kynna Bjarna Ólaf Guðmundsson fyrir þeim sem hafa lagt leið sína á þjóðhátíð undan farin ár.  Bjarni  Ólafur eða Daddi eins og hann er kallaður hefur í nógu að snúast þegar kemur að jafnt stórum sem smáum viðburðum þar á eyju.  En það er greinilegt fjör á bak við tjöldin áður en skemmtikraftar stíga á stokk til að skemmta fjöldanum í brekkunni góðu.

 

Skálmöld rétt við að stíga á svið.

984175_10203172105196538_5122094937079253438_n

 

10590689_10203172378803378_6962579009685025096_n

 

Kaleo mættir á svæðið ásamt Hákoni.

1610758_10203171648625124_159012195155619360_n

 

Góð spurning hvor þeirra sé í flottari dressi, Emma eða Páll Óskar?

1970542_10203172219599398_5644532871481894581_n

 

 

Kristjana að gera sig klára fyrir Jónas Sig og ritvélar framtíðarinnar, já og Dadda.

10429851_10203177557012830_1363567896652481304_n

Friðrik Dór og Emma. 

10402558_10203172382203463_7541660379924694458_n

Samgleðst þeim sem sáu Quarashi úr brekkunni.

10473410_10203178095666296_3183371957686530640_n

10532379_10203178094266261_134582670123355283_n

Daddi og Jónas Sig að trylla alla.

10542005_10203178111426690_3839636981316739919_n

Hákon og Melkorka með Jóni Jónssyni.

10565013_10203171127012084_6753066947866561964_n

Hér má svo sjá stiklu í tilefni  140 ár frá fyrstu Þjóðhátíð – stikla sem var sýnd á brekkusviðinu á laugardagskvöldi hátíðarinnar þar sem farið er yfir hluta Þjóðhátíðarsögunnar á stuttan og skemmtilegan hátt.

 

SHARE