Þjóðhátíðardagurinn hjá Kourtney og Scott

Svo virðist sem spilin séu eitthvað að snúast. Scott Disick eyddi þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna með fyrrum eða núverandi tengdamóður sinni og vinkonum hennar á meðan Kourtney er í djammferð á Miami við vinkonum og Justin Bieber.

Sjá einnig: Kourtney Kardashian: „Ég er bara 5 mínútur að hafa mig til!“

Scott birti mynd af sér á Instagram og sagði sjálfan sig vera “couger” temjari, en kvaðst þó að vera að grínast vegna þess að Kris Jenner var ein af konunum á myndinni.

Kourtney í afmæli sameiginlegs vinar hennar og Justin Bieber og enn og aftur spruttu upp sögusagnir þess efnis að hún og Justin Bieber séu í afar nánu sambandi. Sagt var að Kourtney hafi horfið í stutta stund úr afmælinu og snúið til baka gangandi á eftir Justin.

Scott skellti sér þó í partý til vinar seinna um daginn og klæddist einkennisklæðnaði sínum, afainniskóm sem hafa verið  skrifað á Lord Disick.

Sjá einnig: Er Kourtney að sakna gamla lífsstílsins?

35F4AD7500000578-0-image-m-84_1467681811381

35F4B04D00000578-3674494-image-m-19_1467687892795

35F6120A00000578-3674494-image-m-110_1467701543364

35F4022300000578-3674494-Meanwhile_-a-22_1467689873395

 

SHARE