Þolinmóðasti faðir heims gefur út nýtt uppeldismyndband

Geðvondi faðirinn er enn á ferð! Í þetta sinn fjallar hinn óhagganlegi Will Reid, sem virðist óþrjótandi í viðleitni sinni að kenna unglingunum á heimilinu almenna umgengni – hvernig á að hengja upp handklæði.

 Ég ætla bara að fara með ykkur í gegnum grunnatriðin, því seinni tíma lærdómur krefst þess að ég noti báðar hendur …

SHARE