Þór svarar: Hiti í höndum og viðkvæm

Fyrirspurn frá lesanda:

Sæll Þór

Ég skrifa þér vegna dóttur minnar sem er tæplega 8 ára gömul. Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að hún sé ofboðslega næm á fólk og gefi frá sér mikla orku í samskiptum en ég hef líka haft á tilfinningunni að hún sé það ung að hún kunni ekki að loka á þetta.

Hún dettur stundum í eitthvað skap sem ég skil ekki, verður skyndilega mjög pirruð og leið. Hún er með rosalegan hita í höndunum, og hefur alltaf verið þannig, mér hefur stundum fundist hendurnar á henni alveg óþægilega heitar. Ég veit ekki hvað þetta er en ég ákvað að láta á það reyna að biðja þig að skoða þetta.

kv
B
Svar frá Þóri: 
Sæl vertu
Jú þetta er rétt að stúlkan er mikill ljósberi og skynjar allt of mikið og hef ég komið beiðni áfram um að hlífa henna við þessum sýnum uns timinn er réttur.
Endilega láttu vita með hvernig þetta gengur
Kv

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here