Þrettán ára þjónn guðs – Heimildarmynd

Þessi heimildarmynd erum hina 13 ára gömlu Deborah Drapper en hún er engin venjuleg bresk stúlka. Hún er alin upp í mjög kristinni fjölskyldu og lítur á sig sem þjón guðs.  Hún veit ekki hver Britney Spears er og áherslur hennar í lífinu eru allt öðruvísi en jafnaldra hennar.

[vimeo width=”600″ height=”400″ video_id=”22891716″]

SHARE