Þrjár kynslóðir klæðast sömu fötunum

Þær segja stundum að fólk haldi að þær eru systur, en þannig er vitanlega ekki mál með vexti, þar sem um er að ræða ömmum, móður og dóttur. Þær eiga þann skemmtilega vana að fá fötin lánuð hjá hvorri annarri, svo fyrir þeim skiptir engu máli hvort þú ert 16 ára eða 65, þegar kemur að góðum kjól.

Sjá einnig: Mæðgur sem hafa aldrei klippt á sér hárið

Lilly (16), Jemina (44) og Gwen Slade (65) nota allar sömu fatastærð og nýta sér það reglulega. Jemina er einstæð móðir og aðstoðaði móðir hennar við uppeldið á Lilly, en þær viðurkenna fúslega að þær keppast við hver lítur best út í fötum hvor annarrar.

Sjá einnig: Kardashian-mæðgur í stíl

 

Screen Shot 2016-03-02 at 11.58.05

 

Screen Shot 2016-03-02 at 11.58.24

Sjá einnig: Mæðgur fengu eldingu í regnhlífina sína – Myndband

Screen Shot 2016-03-02 at 11.58.58

 

Screen Shot 2016-03-02 at 11.59.19

 

 

 

SHARE