Þröng, lítil en flott eldhús – Sjáðu myndirnar

Eldhús í smærri íbúðum geta oft á tíðum verið lítil og þröng. Þá skiptir mestu máli að nýta plássið vel og þrátt fyrir að miklu þarf að koma fyrir á litlu svæði merkir það ekki að það sé ekki hægt að gera það með glæsilegum hætti. Hérna koma nokkur lítil, velskipulögð og flott eldhús.

10525605_677705488969378_7389355087360504960_n

Þetta er virkilega skemmtilegt. Spegill við eldavélina og fuglabúr undir ávextina. Hugmyndaflugið blómstrar í þessu eldhúsi.

10464082_677705495636044_5616648822264392899_n

Það má bjarga sér með eyjum á hjólum eins og hér er gert.

10525682_677705492302711_6014663684667103093_n

Stílhreint fallegt og allt við hendina.

10418420_677705522302708_6653534855237964952_n

Þarna er plássið vel nýtt þrátt fyrir að eldhúsið sé undir súð.

1924327_677705538969373_2769869713180092894_n

Falleg hnotan í efri skápunum. Það er vinsælt að hafa stakar hillur eins sjást á þessari mynd, en þá þarf að vanda til með hverju er raðað á þær.

10406926_677705532302707_4336248289555941742_n

Skandinavískt eldhús eins og sjá má. Gömlu vaskarnir eru vinsælir enda setja sinn sjarma á eldhúsið og eru líka bara stórir og góðir.

10517495_677705578969369_2222698428078203856_n

Hérna er lofthæðin vel nýtt með fallegum skápum með frönskum gluggahurðum.

10553359_677705575636036_166194276033963474_n

Útskotið vel nýtt til að stækka eldhúsið.

10352833_677705585636035_4178808926321302267_n

Smekklegt og hlýlegt eldhús.

10403239_677705612302699_3762702785351559855_n

Einfalt eldhús, en takið eftir að það er ekki pláss fyrir eldhúsborð þannig að það er sett upphækkun úr gleri á innréttinguna til að nýta sem borð með háum stólum við.

10513423_677705622302698_3069656591968518908_n

Lítið krúttlegt og stílhreint, bara flott.

hugar logo

SHARE