Þrútin augu eftir helgina?

Ég rakst á þetta stórsniðuga myndband fyrir stuttu og hef verið að prófa þetta trix þegar ég vakna með þrútin augu. Sem á sér stundum stað eftir langar nætur og óhóflegt snakkát. Kemur fyrir á bestu bæjum.

Sjá einnig: 9 algengir ávanar sem hafa slæm áhrif á húðina

Ég er ekki frá því að þetta virki:

Sjá einnig: Hugrökk stelpa sýnir hvernig hylja má jafnvel verstu húðlýti

 

SHARE