Við verðum að læra að elska okkur sjálf. Þetta myndband minnir okkur enn og aftur á það að við erum falleg eins og við erum og mikilvægi þess að hugsa vel um okkur sjálf, bæði líkamlega og andlega.

Sjá einnig: Hún lærði að elska það sem gerði hana sérstaka

 

 

SHARE