Það er svo gaman að föndra eitthvað úr einhverju eins einföldu og krukku. Við erum alltaf að fá krukkur utan um allskonar matvæli og frekar en að henda þeim, er hægt að geyma þær, taka miðan af og skapa eitthvað fallegt.

Sjá einnig: Ekki er allt sem sýnist – Myndir

Hér eru nokkar sniðugar leiðir til að föndra úr krukkum.

SHARE