Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan – en að innan er hann alveg hreint stórkostlegur. Þrjú herbergi og stórglæsilegar innréttingar. Tankurinn er einmitt til sölu – á litlar 162 milljónir. Áhugasamir geta fengið frekari upplýsingar hérna.

Sjá einnig: Fallegasta sumarhúsið í Skandinavíu

1428090041-teal-silo-house-2-de

1428090068-teal-silo-house-3-de

1428090148-teal-silo-house-4-de

1428090183-teal-silo-house-6-de

1428090213-teal-silo-house-5-de

1428090249-teal-silo-house-7-de

Sjá einnig: Þau breyttu eldgamalli rútu í fallegt hótel

SHARE