Þú verður að sjá inn í þessa kirkju

Þessi fallega kirkja sem staðsett er í Pennsylvaníu er í raun alveg dásamlega fallegt heimili. Núverandi eigendur hafa nýlega sett eignina á sölu og er hún föl fyrir rúmlega milljarð. Kirkjan er þriggja herbergja og virkilega fallega innrétt. Hátt er til lofts (eins og gefur að skilja) og kirkjuklukkurnar virka meira að segja ennþá.

Sjá einnig: 55 fermetra þríhyrnt glæsihýsi í Japan – Ótrúlegar myndir

1428691948-pa-church-house-4-de

1428691979-pa-church-house-5-de

1428692018-pa-church-house-8-de

1428692052-pa-church-house-6-de

1428692085-pa-church-house-7-de

1428692115-pa-church-house-9-de

1428692156-pa-church-house-3-de

Sjá einnig: Fjögurra manna fjölskylda sem býr í 25 fermetra húsnæði – Ótrúlegar myndir

 

SHARE