Þurfti að fara í margar sturtur áður en þau sváfu saman í fyrsta sinn

Kanye West segist ekki hafa fengið að sofa hjá Kim Kardashian fyrr en hann hafi verið búinn að fara í 30 sturtur, en hann segir frá þessu í útvarpsviðtali í The Breakfast Club. Ástæðan var að Kim fannst Kanye vera svo skítugur eftir að hafa sofið hjá Amber Rose, en þau voru par í um það bil 2 ár.

Screen Shot 2015-02-20 at 4.24.54 PM

Rígur hefur verið á milli Amber Rose og Kardashian fjölskyldunnar í svolítinn tíma og má vænta þess að sambandið hafi ekki endað í góðu. Amber kallaði Kim meira að segja hóru á Twitter á dögunum.

Screen Shot 2015-02-20 at 4.08.59 PM

 

Tengdar greinar: 

Kim Kardashian: Með manneskju í vinnu sem sér bara um brjóstin á henni

Kim Kardashian ræðir um kynlíf: ,,Það er best aftan frá“

SHARE