Þessi rödd er mögnuð

18 ára gamla Claudia tók þátt í The Voice í Þýskalandi og söng lagið “Never Enough” úr kvikmyndinni The Greatest Showman. Það má með sanni segja að maður bjóst kannski ekki alveg við svona miklum krafti frá þessari fíngerðu og fallegu stelpu. Eftir þennan flutning þarf kannski ekki að koma á óvart að hún endaði með að sigra keppnina.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here