Fyrir 4
Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið!
Efni:
2 pítur
Ólívumauk eftir smekk
1 bolli smátt skorinn kjúklingur
1/2 bolli smátt skorið kál
4 sneiðar...
Þessi einfaldi kjúklingaréttur varð bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur með hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in...