Þýsk bjórauglýsing sem slær öllu við

Þýsk bjórauglýsing sýnir menn halda utan um bjórvömbina sína eins og ófrísk móðir. Við vitum öll að bjór er ekki besti drykkurinn ef þú vilt halda bumbunni í skefjum, en það stöðvar ekki þessa bjórframleiðslu í að nota fönguleg módel fyrir sinn bjór.

Sjá einnig: Af hverju ættu konur að drekka bjór?

Fyrirtækið Brgedofer Bier ákvað að það væri mun skynsamlegra að nota menn með bjórvömb í sína auglýsingu heldur en módel með “six-pack” og skorinn líkama. Þrátt fyrir að þeim finnist auglýsingin sniðug, er algjörlega óvíst að þeir myndu vilja ganga svo langt að fæða barn. Hugmyndin er þó skondin og sérstök.

 

bergedorfer-funny-beer-ad-pregnant-men-maternity-brewed-with-love-jung-von-matt-1

bergedorfer-funny-beer-ad-pregnant-men-maternity-brewed-with-love-jung-von-matt-2

bergedorfer-funny-beer-ad-pregnant-men-maternity-brewed-with-love-jung-von-matt-3

SHARE