Það er svo margt til í þessu myndbandi og man ég sjálf eftir því hvernig maður var endalaust að leika sér úti, í alls konar uppátækjum og leikjum.  Allir voru að leika við alla og mikið brallað í hverfinu. Tímarnir hafa breyst og tíðarandinn með.

Erum við að gera börnin okkar háð tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum? Hver er þín skoðun?

SHARE