Tíska: Samstæð dress

Það er mikið úrval af samstæðum dressum í íslenskum verslunum þessa stundina og þetta er ekki í fyrsta skipti sem við tökum þau fyrir. Þau henta einstaklega vel fyrir þá sem eru ekki sterkir í því að setja saman dress enda þarf ekki að bæta öðru við en yfirhöfn og skóm.

241-620x826

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað Nudemagazine!

nude-logo-nytt1-1

 

Tengdar greinar:

Vortískan: Mildir og bjartir litir með æpandi ívafi í fylgihlutum

Klæddu þig við hæfi

16 ráð til fágunar í fötum

SHARE