
Pabbi Nick Confalone hefur tekið myndband á hverjum jóladagsmorgni frá því að þau krakkarnir voru lítil. Í þessu myndbandi er hægt að sjá þau systkinin vaxa úr grasi með nýjum gæludýrum og nýjum fjölskyldumeðlimum.
Pabbi Nick Confalone hefur tekið myndband á hverjum jóladagsmorgni frá því að þau krakkarnir voru lítil. Í þessu myndbandi er hægt að sjá þau systkinin vaxa úr grasi með nýjum gæludýrum og nýjum fjölskyldumeðlimum.