Ljúfir og mjúkir tónar eru ráðandi á þessu fallega heimili. Straumar og stefnur mætast úr ýmsum áttum. Ég er ekki frá því að hönnuðurinn hafi verið undir áhrifum frá sjöunda áratugnum. Baðherbergið er rúmgott en er örlítið hótel-legt. Íbúðin er í Riga í Lettlandi og hönnun þess var í höndum SOG Interiors.

 

 

SHARE