Undirfatatíska: Svona velur þú réttu stærðina og sniðið

Stelpur, við getum allar verið á sama máli þegar að vali á brjóstahaldara kemur – það er ekkert einfalt að velja þann rétta. Sá sem er fallegastur á herðatrénu í versluninni er forljótur þegar komið er inn í mátunarklefa. Svo er það hinn – sá sem er ekkert augnayndi á rekkanum í búðinni – en er guðdómlegur þegar á hólminn er komið.

HVERNIG á að velja rétta brjóstahaldarann? Hér fara örfáir punktar:

Tengdar greinar:

Fyrirsæta í yfirstærð er sjóðandi á síðum tímaritsins Sports Illustrated

Svona á að opna brjóstahaldara með einu handtaki!

Merkilegt: Ákjósanlegt vaxtarlag kvenna gegnum aldirnar

SHARE