Ung íslensk kona lætur lífið á Spáni

Ung íslensk kona lést á Spáni í gærmorgun en það var staðfest af Urði Gunnarsdóttur, fjölmiðlafulltrúa Utanríkisráðuneytis í samtali við DV. 

Unga konan var fædd árið 1993 og var nýkomin til Spánar með kærasta sínum.

 

SHARE