Ung stúlka sem lætur ekki hindranir stöðva sig

Tatsiana Khvitsko fæddist með fæðingargalla af völdum geislunar sem barst af Chernobyl hörmungunum, þrátt fyrir að hafa fæðst fjórum árum eftir sprenginguna. Hún er ekki með fætur og er með vanskapaðar hendur, en Tatsiana lætur það ekki stöðva sig í að fylgja draumum sínum. Eftir að hún flutti til Bandaríkjanna fékk hún gervifætur sem hún getur hlaupið á og stundar hún bæði vaxtarækt og crossfit.

Sjá einnig:Reynslusaga fatlaðrar stúlku

SHARE