Það er ekki nýtt af nálinni, þetta myndband, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Ung og hugrökk stúlka kennir gangandi vegfarendum dýrmæta lexíu um lífið og gildi lífsins og auðgar um leið líf blinda mannsins – breytir sýn hans sjálfs á daginn.
Munum hvers orð eru megnug, kæru lesendur og að bros getur dimmu í dagsljós breytt:
Tengdar greinar:
Þessi mamma syngur enga venjulega vögguvísu
Kennari geymir bréf nemenda og afhendir þeim eftir 20 ár
Þessi mynd segir meira en MILLJÓN orð – Svo fallegt!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.