Unga stúlkan gjörbreytir degi blinda mannsins

Það er ekki nýtt af nálinni, þetta myndband, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Ung og hugrökk stúlka kennir gangandi vegfarendum dýrmæta lexíu um lífið og gildi lífsins og auðgar um leið líf blinda mannsins – breytir sýn hans sjálfs á daginn.

Munum hvers orð eru megnug, kæru lesendur og að bros getur dimmu í dagsljós breytt: 

Tengdar greinar:

Þessi mamma syngur enga venjulega vögguvísu

Kennari geymir bréf nemenda og afhendir þeim eftir 20 ár

Þessi mynd segir meira en MILLJÓN orð – Svo fallegt!

SHARE