Ungar stúlkur sýndar í ástarleikjum með erlendum ferðamanni

Í fyrradag voru birt myndbönd á Youtube frá notanda sem kallar sig Travel Bum og hefur sá aðili haldið úti myndbandsbloggi. Hann kom til landsins fyrir tveimur árum með nokkrar myndavélar, fékk stúlkur til leiks við sig, djammaði og djúsaði og tók það flest allt upp, með og án þeirra vitundar.

Screen Shot 2015-01-28 at 9

 

Samkvæmt stúlkunum sem koma fram í myndbandinu var maðurinn ekki með heimild til þess að birta þessi myndbönd á netinu og er nú unnið að því, með aðstoð lögfræðinga að fá myndböndin úr birtingu. Annað myndbandanna tveggja hefur nú þegar verið tekið úr birtingu.

 

SHARE