Ungum dreng bjargað frá drukknun – Myndband

Strandvörður bjargar dreng sem dregist hafði í burtu af sterkum straumi. Vörðurinn heitir Joby Wolfenden-Broen og heyrði hann köllin í drengnum og réri fljótt til hans. Drengurinn var alveg örmagna og skiljanlega mjög hræddur.

SHARE