Uppáhalds í febrúar

Ég veit að ég er mjög sein að koma þessu frá mér en það eru nokkrar vörur sem ég er ástfangin af í augnablikinu. Þar er efst á lista vara frá Guerlain, L’or primernum.. hann er æðislegur!

Svo er það augnskuggar frá Nabla, það er enginn sérstakur litur.. þeir eru allir gullfallegir. Nabla er ítalskt merki sem fæst í Nola (www.nola.is) þetta er bara brot af úrvalinu

           

Síðast en ekki síst eru það þessir æðislegu linerar frá Urban Day

 

SHARE