GABRIELE GALIMBERTI Tangwizi býr í Maasai sem er þorp í Kenýa. Hér er hann í rúminu sínu sem er búið til úr teppum og ábreiðum og með uppáhalds leikfangið sitt sem er þessi api.

Ítalski ljósmyndarinn Gabriele Galimberti eyddi nýlega 18 mánuðum á ferðalagi um 58 lönd. Hluti af ævintýrinu hjá honum var að taka myndir af börnum með uppáhaldsleikföngunum þeirra.

Gaman að þessu!

SHARE