Upphitun fyrir Óskarinn: Ljótustu kjólarnir

Óskarsverðlaunin verða afhent í 87. sinn á morgun, sunnudag. Það er því vel við hæfi að taka dálitla upphitun. Hvernig? Jú, með því að fara yfir ljótustu kjólana að sjálfsögðu. Tískuslys eru bara svo gleðileg fyrir bæði sjónina og sálina.

539f945c2ee0c_-_geena-oscars-worst_lg

Geena Davis árið 1992.

539f945d7c1bd_-_bjork-oscars-worst_lg

Björk  árið 2001. Ég rúllaði yfir ansi marga lista fyrir þessa samantekt og samlandi okkar var á hverjum eina og einasta.

539f945f349f6_-_hilary-oscars-worst_lg

Hilary Swank árið 2003.

539f9460b4e8e_-_charlize-oscars-worst-lgn

Charlize Theron árið 2006.

Og glás af meiri gleði:

Tengdar greinar:

Grammys: Minnistæðir kjólar

Neituðu að klæða hana fyrir Óskarinn vegna þyngdar

Viðbjóðslegustu pinnahælar heims

SHARE