Vá – Sjáið ótrúlega kjólinn hennar Claire Danes!

Þessi glóandi kjóll breytti Claire Danes í Öskubusku á Met Gala hátíðinni. Þema hátíðarinnar, sem var styrkt af fyrirtækinu Appel, var Manus x Machina: Tíska á tímum tækninnar og tók Claire Danes það alla leið.

Sjá einnig: Kim í silfri og Kanye með linsur á Met Gala

Kjóllinn var hannaður af Zac Posen og var hann hannaður þannig að í efninu voru vafnir ljósþræðir og þurfti 30 lítil batterí til þess að lýsa hann upp.

Sjá einnig: Vantar einn útlim á Claire Danes í Vogue? – Mynd

Hátíðin er haldin til stykrtar Metropolitan Museum Of Art´s Costume (Fashion) stofnunarinnar í New York borg og er það eina deildin innan safnsins sem er með sér sjóð. Einungis er boðið til hátíðarinnar, sem er haldin fyrsta mánudag í maí á ári hverju og kosta miðinn rúmlega 3,6 milljónir og að fá að sitja til borðs kostar 33.6 milljónir.

Sjá einnig: Þessi eldast ekkert smá vel! – Myndir

 

claire-danes-cinderella-glowing-dress-gown-met-gala-zac-posen-1

claire-danes-cinderella-glowing-dress-gown-met-gala-zac-posen-7

claire-danes-cinderella-glowing-dress-gown-met-gala-zac-posen-8

claire-danes-cinderella-glowing-dress-gown-met-gala-zac-posen-12

claire-danes-cinderella-glowing-dress-gown-met-gala-zac-posen-13

gif

SHARE