Vaknaði eftir að hafa verið í dái í 20 ár – Heimildarmynd

Sarah Scantlin lenti í slysi þegar hún var aðeins 18 ára gömul, en það var drukkinn ökumaður sem ók á hana. Sarah varð fyrir miklum meiðslum á höfði og féll í dá og þurftu læknar að fjarlægja hluta heilans sem stjórnar tali.

20 árum síðar vaknar hún og hún vaknar TALANDI

SHARE