Vandræðalegar sögur af skyndikynnum

Ansi mörg okkar hafa lent í því að vera fórnarlamb vandræðalegs einnar nætur gamans. Hjá sumum er sagan svo hræðilega vandræðaleg að fólk lætur hana aldrei úr sínum munni og sér fram á að það er ekki möguleiki á annað nætur gaman með þeirri manneskju.

Sjá einnig: Einnar nætur gaman eyðileggur jólin – Myndband

Hefur þú lent í einhhverju svona hrikalegu?

SHARE