Vandræðalegar túrjátningar

Þrátt fyrir að blæðingar eru eðlilegasti hlutur í heimi, þá eiga margir sína eigin hræðilega vandræðalega sögu sem tengist blæðingum. Sumar hafa jafnvel upplifað þá tilfinningu að þau vilji að jörðin hefði gleypt þær á þeirri stundu, sem atvikið átti sér stað.

Sjá einnig: Afhverju eru blæðingar ennþá tabú?

SHARE