Vaxandi glæpur: Hakkarar komast í barnamyndavélar

Hversu skelfilegt er að hugsa til þess að ókunnugir og óprúttnir aðilar njósni um barnið þitt og þig inni á heimili þínu í gegnum myndavél? Slíkum glæpum fer fjölgandi, þó að það sé með engu móti hægt að skilja hvað þessu fólki gengur fyrir.

Sjá einnig: Falin myndavél flettir ofan af útsmognu samsæri smábarna!

SHARE