Veistu til hvers efsta gatið á strigaskónum þínum er?

Eftir að hafa átt íþróttaskó í öllum stærðum og gerðum er hér komið að því að við fáum að vita til hvers efstu götin eru á strigaskónum okkar. Maður notar þessi göt sjaldnast en þau eru á flestum skóm og fæstir virðast vita ástæðuna fyrir því að þau eru þarna.

Sjá einnig: 8 atriði sem hann myndi vilja að þú vissir um kynlíf

Hér er sú ráðgáta leyst!

SHARE