Verðandi faðir í fimmta sinn fellur í yfirlið

Julio Penna Pena á fjórar dætur með eiginkonu sinni Kari. Nú í dag þykir vinsælt að fara til bakarans og láta gera sérstaka köku, sem sýnir hvers kyns barnið er, áður en fjölskylda og jafnvel foreldrar vita það.

Sjá einnig: Hvað finnst þér um þessar kökur – Værir þú til í að smakka?

Í þessu tilviki sker Julio í kökuna og spennan var svo mikil við að sjá hvaða lit hún hafði að geyma að hann féll kylli flatur, þegar hann komst að því að hann ætti nú von á dreng.

 

https://www.youtube.com/watch?v=CsMYnYSEspc&ps=docs

SHARE