Hin 14 ára gamla Kaia Gerber er stórglæsileg ung kona, hún á heldur ekki langt að sækja það en Kaia er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford. Fjölmiðlar vestanhafs halda því fram að Kaia verði næsta stóra nafn í fyrirsætuheiminum – við yrðum nú ekkert ótrúlega hissa ef svo færi.
Sjá einnig: Cindy Crawford (49): Flaggar brjóstunum í ögrandi myndatöku á ströndinni í Malibu
Mæðgurnar.