Verið að herða leikskólabörn upp fyrir veturinn – Myndband

Leikskólabörn í leikskólanum Krasnoyarsk í Síberíu eru undirbúin fyrir veturinn með undarlegum hætti. Fyrst er hellt yfir þau 20° heitu vatni og svo fara þau út á nærfötunum einum fata og labba í snjónum.

Úti í garðinum er svo hellt á þau ísköldu vatni. Þau fara svo í heita gufu eftir þetta en þegar þau eru orðin heit eru þau send aftur út og fá yfir sig meira kalt vatn og þá kemur af þeim mikil gufa.

Þetta er allt gert kl 7:30 um morguninn, fyrir morgunmat svo börnin eru orðin mjög svöng.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here