Verslunin Define the line fagnar eins árs afmæli sínu á morgun, þann 12 september. Að sjálfsögðu verður slegið til veislu í tilefni dagsins. Partýið verður haldið í versluninni í Borgartúni 3 frá klukkan 20-22. 

– Trúbador verður á svæðinu og heldur uppi stemningu
– Boðið verður upp á skvísudrykki og veitingar
– Leynigestur mætir á svæðið 

Gestir fá að njóta góðs af frábærum tilboðum af vörum í versluninni og að sjálfsögðu verður skálað í tilefni dagsins!

Hér getur þú nálgast Facebook síðu Define the Line ef þig langar að skoða allar fallegu vörur verslunarinnar!

SHARE