Vertu stutt, litrík og sexy í vetur! – Myndir

kolla

Mér finnst ekkert skemmtilegra heldur en að fá djarfar skemmtilegar týpur í stólinn sem vilja eitthvað ferskt og sexý fyrir veturinn. Og það sem meira er að litardýrðin í háralitunum er svo skemmtileg.1371364_10153385301320254_285166002_n

Það „má“ allt! Allt frá sterkum skærum tónum í mjúka pastel tóna, já og auðvitað náttúrulega lúkkið sem er alltaf jafn töff! Stuttar klippingar eru að koma sterkar inn og „bob“ línurnar í öllum síddum halda áfram inn í veturinn. Þannig vertu djörf og poppaðu upp lúkkið fyrir veturinn, það er svo gaman!

1378966_10153385301325254_625942507_nHér eru nokkrar æðislegar stuttar klippingar fyrir veturinn:

SHARE