Victoria og David fagna 17 ára brúðkaupsafmæli sínu

Victoria Beckham segir að henni líði eins og hún sé mjög elskuð og í tilefni þess settu þau hjónin nokkrar myndir á Instagram frá brúðkaupi sínu, sem átti sér stað fyrir 17 árum síðan.

Sjá einnig: Þegar Victoria Beckham var í snyrtiskólanum

Þau gengu í hjónaband í Luttrellstown kastalanum á Írlandi eftir að hafa verið saman í tvö ár og segir David að hann hafi verið svo heppinn að hafa hitt manneskju sem er með sama drifkraft og vill það sama og hann í lífinu.

David er klárlega mjög ánægður með eiginkonu sína og segir:

Við höfum eignast fjögur falleg börn og ég get ekki ímyndað mér betri og umhyggjusamarni móðir… Til hamingju með brúðkaupsafmælið ég elska þig.

Victoria segir:

Góðhjartaðasti maðurinn sem veitir mér innblástur á hverjum degi… Til hamingju með brúðkaupsafmælið besti eiginmaður og pabbi í heimi! Allra tíma!

Gott að að sjá að enn er mikil ást í hjónabandi þeirra og sýnir að það er hægt að standa sterkur í sviðsljósinu.

Sjá einnig: David Beckham saumar dúkkuföt fyrir Harper

THE BECKHAMS AT CLARIDGES TO FRONT THE WORLDS MEDIA AFTER DAVID WAS ALLEGDED TO HAVE AN AFFAIR PIC GRAHAM JEPSON

 

1F8CFD5000000578-3673283-image-a-30_1467622523651

016F1123000004B0-3673283-image-a-34_1467622577753

18E9361A00000578-3673283-image-a-29_1467622491069

35EE9D9600000578-3673283-image-m-26_1467622311913

35EEDC7100000578-3673283-image-m-22_1467622234178

0236E9A9000005DC-3673283-image-a-35_1467622643671

0297DCE40000044D-3673283-image-a-36_1467622710019

 

DAVID AND VICTORIA BECKHAM ARRIVE FOR THE CHARITY SCREENING OF WITHNAIL AND I TONIGHT IN LEICS SQ PIC G JEPSON

SHARE