Það er ýmislegt hægt að læra af dýrunum:

1. Vertu öðruvísi. Skerðu þig úr hópnum. Vertu helst brún, loðin og sæt

Be weird. Be different. And if possible be brown and cute and furry.

2. Eftirréttir eru betri ef þú leyfir þér að sleppa þér

Dessert tastes best when you really throw yourself into it.

3. Finndu þinn sólargeisla

Find your sunbeam.

4. Ekki setjast á neinn nema hann gefi þér leyfi til þess

Don't sit on anyone unless they seem like they're OK with it.

5. Ekki trúa öllu sem stendur á pakkningunni

Don't always believe what it says on the packaging.

6. Klifraðu

Climb things.

7. Komdu óboðin/n í partý

Crash parties.

8. Þú ert aldrei orðin of gömul/gamall fyrir virki

You're never too old to make a fort.

9. Hlæðu mikið og dátt

Always laugh at people's jokes.

10. Valhoppaðu!

When in doubt, frolic.

11. Það er ekki skylda að fara í bað, það eru forréttindi

Bathtime is not a chore, it's an opportunity.

12. Eigðu nóg af því sem ÞÚ elskar

Don't forget to fill your life with things you really like a lot.

13. Eitt það besta í heiminum er að kúra sig með góða bók

The absolute best thing in the entire world is curling up with a good book.

14. Viðurkenndu mistök þín

Own up to your mistakes.

15. Og mundu að allt er aðeins betra ef þú ert með góðan vin þér við hlið

And you should always remember that everything is better with a friend.

Heimildir: Buzzfeed

SHARE