“Við höfum gest á heimili okkar” – Er draugur í eldhúsinu?

Írsk kona náði myndbandi af draugagangi í eldhúsinu sínu. Hún var að mynda loftljósið sveiflast í eldhúsinu þegar allt varð brjálað og hlutir fóru á ferð. Myndbandið hefur hlotið mikið áhorf en sumir segja að hún hafi bundið spotta við hlutina á meðan hjá mörgum hefur það vakið gríðarlegan óhug.

Sjá einnig: Finnst þér draugahús spennandi?

 

https://www.youtube.com/watch?v=6BmJGLuInhc&ps=docs

SHARE